Spörfuglar

Ég var að gera verkefni um spörfugla. Ég gerði verkefnið í tölvum í Power Point. Ég gerði þrjár glærum um einkenni spörfugla og síðan valdi ég mér hrafninn, til að segja nánar frá.  

Þegar að ég byrjaði á þessu verkefni eiginlega ekkert um spörfugla, ég lærði mjög mikið um spörfugla t.d. að þeir eru flestir litlir og að mjög fáar tegundir búa á Íslandi. Núna kann ég líka meira á Power Point en ég kunni áður því að ég hef ekki gert verkefni í Power Point lengi og það væri gaman að gera fleiri Power Point verkefni.

Mér finnst oftast skemmtilegt að gera verkefni í tölvum og þetta verkefni var enginn undantekning. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni vegna þess að það er gaman að vita einhvað um spörfugla og að kunna á Power Point.

Hér geturu séð verkefnið mitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband