25.1.2016 | 13:58
Garðhönnun
Ég var að gera rúmfræði verkefni í stærðfræði. Ég hannaði 1200 fermetra garð en í honum átti að vera 36 fermetra tjörn, kaffihús á 120 fermetra afmörkuðu svæði og margt fleira.
Mér fannst frekar gaman að vinna þetta verkefni en mig langar samt ekki að gera annað svona verkefni.
Eftir þetta verkefni er ég betri í rúmfræði og ég kann betur á tölvur líka.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.