Tyrkjaránið-Leikrit

Við í sjöunda bekk vorum að gera leikrit um Tyrkjaránið. Þegar að leikritið var tilbúið, sviðsmyndin, hljóð og ljós, þá sýndum við leikritið fyrir foreldra. Fyrir peninginn sem við fengum úr leikritinu notuðum við til að komast í keilu. 

Mér fannst gaman að æfa og sýna þetta leikrit. Það var gaman vegna þess að í staðinn að vera að sitja og læra um Tyrkjaránið þá sýndum við leikrit um það.

tyrkjaranið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband