6.6.2016 | 11:09
Íţróttir
Í íţróttum í vetur vorum viđ gera margt skemmtilegt. Viđ tókum próf í píptest eins gert er á hverju ári og viđ tókum próf í langstókki í fyrsta sinn. Mér fannst skemmtilegt í íţróttum í vetur.
Ég hef veriđ ađ bćta mig í íţróttum seinustu ár og ég hef alltaf náđ hćrra í t.d. píptest. Ég gerđi líka fullt af ćfingum eins og armbeygjur, magaćfingar og bakćfingar. Mér fannst mjögg skemmtilegt í íţróttum í vetur og ég hlakka til ađ vera í íţróttum nćstu árin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.