6.6.2016 | 11:12
Bloggið mitt
Velkominn á bloggið mitt. Ef þú flettir aðeins hérna niður þá geturu séð mörg skemmtileg verkefni sem ég gerði í vetur.
Ef þú kíkir þá sérðu að ég hef verið að vinna mjög skemmtileg verkefni og þú getur lesið aðeins um öll verkefnin. Núna er ég búinn í 7.bekk og ég er búinn að hafa gaman í 7.bekk. Ég hylakka mikið til að fara í 8.bekk. Mér fannst mjög skemmtilegt að gera þetta blogg og mér fannst gaman í 7.bekk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2016 | 11:09
Íþróttir
Í íþróttum í vetur vorum við gera margt skemmtilegt. Við tókum próf í píptest eins gert er á hverju ári og við tókum próf í langstókki í fyrsta sinn. Mér fannst skemmtilegt í íþróttum í vetur.
Ég hef verið að bæta mig í íþróttum seinustu ár og ég hef alltaf náð hærra í t.d. píptest. Ég gerði líka fullt af æfingum eins og armbeygjur, magaæfingar og bakæfingar. Mér fannst mjögg skemmtilegt í íþróttum í vetur og ég hlakka til að vera í íþróttum næstu árin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2016 | 10:53
Úlfljótsvatn-Enska
Me and my class were in a schooltrip on Úlfljótslake. In this project I tell you about what I did on Úlfljótslake and how it was to be there. First I write it down and then I read it on an ipad.
I thnk this project was very enjoyable and I like to read on ipad. I learnd a lot of new words in englissh by doing this project.
Here you can listen to my project.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2016 | 10:41
Unsolved Mysteries-Enska
We in the seventh grade were learning about unsolved mysteris, for example, werewolves, vampires and the aboinable snowman. This project was group project and I was with one other boy in group. The project was to a make presentation about one of this unsoolved mysterie and we decided to make a presentation about werewolves. We made a glogster poster about werewolves and we had that in the backround wkile we were talking about werewolves.
Here you can see our glogster project.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2016 | 20:06
Tyrkjaránið-Verkefni
Í vetur vorum við læra um Tyrkjaánið sem átt sér stað árið 1627 í Vestmannaeyjum. Þegar við vorum búinn að heyra söguna af Tyrkjaráninu og lesa okkur til um hvað gerðist, gerðum við verkefni. Ég gerði u.þ.b. 6 verkefni t.d. bréf og teiknimyndasögu.
Þegar við byrjuðum að læra um Tyrkjaránið þá vissi ég mjög lítið um það, en núna veit ég mjög mikið um Tyrkjaránið. Mæer fannst skemmtilegt að gera þessi verkefni og að læra um Tyrkjaránið. Við gerðum líka leikrit sem mér fannst mjög skemmtilegt að gera. Hér fyrir neðan geturu séð bréfið sem ég skrifaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2016 | 19:55
Setuliðið
Í vetur vorum við í sjöunda bekk að lesa bókina Setuliðið. Þegar að við vorum búin að lesa þessa skemmtilegu bók gerðum við ýmis verkefni úr þessari t.d. annan endi á söguna, teiknuðum myndir og skifuðum bókagagnrýni.
Þegar við lásum þessa bók lærði ég meira um stríðsárin á Íslandi og ég komst líka að því að það er neðanjarðarbyrgi í Breiðholti og á mörgum öðrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, sem Bretarnir reistu í seinni heimstyrjöldinni. Það var skemmtilegt að lesa þessa bók því að hún var spennandi, fræðandi og skemmtileg. Hér fyrir neðan geturu séð eitt verkefni sem ég gerði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2016 | 19:45
Health-Enska
We were doing a project about did this project in groups and i wass in group with two other boys. The project was a big poster and the poster we put pictures and little text.
By doing this project I learnd more english words and what healthy food is important. This was very enjoyable project.
Here you can see my project.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2016 | 11:18
Tyrkjaránið-Leikrit
Við í sjöunda bekk vorum að gera leikrit um Tyrkjaránið. Þegar að leikritið var tilbúið, sviðsmyndin, hljóð og ljós, þá sýndum við leikritið fyrir foreldra. Fyrir peninginn sem við fengum úr leikritinu notuðum við til að komast í keilu.
Mér fannst gaman að æfa og sýna þetta leikrit. Það var gaman vegna þess að í staðinn að vera að sitja og læra um Tyrkjaránið þá sýndum við leikrit um það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 12:06
Náttúrufræði-Líkaminn
Við vorum í sjöunda bekk vorum að teikna líkama í fullri stærð. Við teiknuðum tvo líkamann, á einum var beinagrindin og á hinum voru æðarnar. Við teiknuðum líka nýru, lifur og flest líffæri inn á líkamana.
Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni því mér finnst gaman að vinna í hóp og í þessu verkefni var ég að vinna með öllum í bekknum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2016 | 11:39
Unique places in Iceland
We in 7th grade were doing a project about unique places in Iceland. I decided to write about the glacier Vatnajökull, the island Flatey, the waterfall Selarlandfoss and the town Akureyri. I told a little bit about those places and made a project in glogster about those places.
I learned a lot of new english words and now I know more about Iceland. It was enjoyable to do this project because I like doing glogster projects. I would like to more of projects like this.
Here you can see my project.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)